Addý Ósk

Fædd og uppalin í Reykjavík og hefur frá unga aldri haft brennandi áhuga að vera bæði fyrir framan myndavélina og aftan. Lét drauminn rætast og stundaði nám í ljósmyndun í Tækniskólanum og útskrifaðist í Maí 2022.

Markmið mitt sem ljósmyndari er að ná fallegum augnablikum á mynd. Skapa fallegar minningar og gera þær eilífar.